top of page
Æskan og skógurinn
Fyrsta verkefni seinni annar snerist um að brjóta um bók. Við þurftum að ákveða stærð bókarinnar, gera vinnuteikningu og ákveða innri spássíur, lagfæra og aðlaga texta, hanna kápu, vinna myndir, velja pappír, prenta út og skera.
Æskan og skógurinn er handbók fyrir unglinga sem eru að byrja í skógrækt.
Hægt er að fletta í gegnum bókina hér fyrir neðan
bottom of page