Minna aðhald,
meira svigrúm
Ráðstefnuverkefni
Ráðstefnuverkefnið var lagt fyrir á seinni önn. Í því áttum við að stofna samtök sem voru að halda ráðstefnu, gefa þeim nafn, ákveða stefnumál og búa til kennimerki.
Samtökin sem ég stofnaði heita Svigrúm og eru samtök áhugafólks um bætt menntakerfi. Áhersla er lögð á nemendur með ADHD eða skyldar raskanir.
Ráðstefnan sem samtökin Svigrúm stóðu fyrir heitir "
„Minna aðhald, meira svigrúm“ og fór fram í Hörpu dagana 1.–2. maí. Markmið ráðstefnunnar var að vekja athygli á þeim áskorunum sem nemendur með óhefðbundin taugakerfi standa frammi fyrir og kynna tillögur til breytinga á menntakerfinu.
Ráðstefnugögn sem hönnuð voru í kjölfarið má sjá hér fyrir neðan.
Dagskrá
Dagskrá ráðstefnu.
A4 í túristabroti.
Unnið fyrir CMYK.
Inniheldur allar upplýsingar um ráðstefnuna, styrktaraðila og fyrirlestra.
APP
Skannaðu QR kóðann til að skoða appið!
App fyrir ráðstefnuna er unnið í Adobe XD.
Allar upplýsingar sem tengjast ráðstefnunni má finna í appinu.
Dagskrá.
Fyrirlesarar.
Staðsetning.
Skráning.
Skannaðu QR kóðann til að skoða appið!
Barmmerki
Stærð barmmerkja er 74.25mm x 105mm.
Unnið fyrir CMYK
Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.
Dagsblaðsauglýsing er 80 dálksentimetrar í 3 dálkum.
Skorin stærð er 151mm x 260mm.
Unnið fyrir CMYK.
Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.
Auglýsingar
Stærð á buzz auglýsingu fyrir strætó skýli er 400px x 600px.
72 punkta upplausn.
Hvar, hvenær og hvað.
Útlit og litir í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.
Dreifibréf
Dreifibréfið er 105mm x 148mm.
Unnið fyrir CMYK.
Ætlað til dreifingar í gegnum póstlúgur.
Helstu upplýsingar um ráðstefnuna koma fram á dreifibréfinu.
Útlit í samræmi við önnur ráðstefnugögn.
Mappa
Mappa undir ráðstefnugögn.
Unnið fyrir CMYK.
Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.
Askja
Matseðill
Askja undir spilastokk.
Unnið fyrir CMYK.
Hátíðarmatseðill fyrir ráðstefnugesti.
Unnið fyrir CMYK.
Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.
Aukahlutir
Aukahlutir voru gerðir í framtíðarstofu Tækniskólans.
Glasamotta úr skornu plexigleri.
Stuttermabolur með merkingu.