top of page

Minna aðhald,

meira svigrúm

svigrum_ALLT-05.png

Ráðstefnuverkefni

Ráðstefnuverkefnið var lagt fyrir á seinni önn. Í því áttum við að stofna samtök sem voru að halda ráðstefnu, gefa þeim nafn, ákveða stefnumál og búa til kennimerki.

​

Samtökin sem ég stofnaði heita Svigrúm og eru samtök áhugafólks um bætt menntakerfi. Áhersla er lögð á nemendur með ADHD eða skyldar raskanir.

 

Ráðstefnan sem samtökin Svigrúm stóðu fyrir heitir "

„Minna aðhald, meira svigrúm“ og fór fram í Hörpu dagana 1.–2. maí. Markmið ráðstefnunnar var að vekja athygli á þeim áskorunum sem nemendur með óhefðbundin taugakerfi standa frammi fyrir og kynna tillögur til breytinga á menntakerfinu.

​

Ráðstefnugögn sem hönnuð voru í kjölfarið má sjá hér fyrir neðan.

svigrum_negatift-05.png
svigrum_rassti-05.png
svigrum_svart-05.png

Dagskrá

dagskra__SEJ_Page_1.png
mockup_dagskra_2.png
mockup_dagskra_1.png

Dagskrá ráðstefnu.

​

A4 í túristabroti.

​

Unnið fyrir CMYK.

​

Inniheldur allar upplýsingar um ráðstefnuna, styrktaraðila og fyrirlestra.

Anchor 1
dagskra__SEJ_Page_2.png
verkefni2_prentformur_DAGSKRA_SEJ.png
Anchor 2

APP

Skannaðu QR kóðann til að skoða appið!

forsida_mockup.png
qr_SEJ.png

App fyrir ráðstefnuna er unnið í Adobe XD.

​

Allar upplýsingar sem tengjast ráðstefnunni má finna í appinu.

​

Dagskrá.

​

Fyrirlesarar.

​

Staðsetning.

​

Skráning.

Skannaðu QR kóðann til að skoða appið!

barmmerki_SEJ.png
barmmerki.png

Barmmerki

Stærð barmmerkja er 74.25mm x 105mm.

​

Unnið fyrir CMYK

​

Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

3_dalkcm_final_SEJ.jpg
197-newspaper-mockup-free.png

Dagsblaðsauglýsing er 80 dálksentimetrar í 3 dálkum.

​

Skorin stærð er 151mm x 260mm.

​

Unnið fyrir CMYK.

​

Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

Auglýsingar

buzz_auglysing_SEJ.png
buzz_mockup_MASK.png

Stærð á buzz auglýsingu fyrir strætó skýli er 400px x 600px.

​

72 punkta upplausn.

​

Hvar, hvenær og hvað.

​

Útlit og litir í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

dreifibref_loka_SEJ_Page_2.png
dreifibref_loka_SEJ_Page_1.png
dreifibref_mock.png

Dreifibréf

Dreifibréfið er 105mm x 148mm.

​

Unnið fyrir CMYK.

​

Ætlað til dreifingar í gegnum póstlúgur.

​

Helstu upplýsingar um ráðstefnuna koma fram á dreifibréfinu.

​

Útlit í samræmi við önnur ráðstefnugögn.

​

​

mappa_SEJ.png

Mappa

mappa_mockup2.png

Mappa undir ráðstefnugögn.

​

Unnið fyrir CMYK.

​

Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

​

​

matsedill_SEJ.png
matsedill2.png

Askja

Matseðill

Askja undir spilastokk.

​

Unnið fyrir CMYK.

askja_LOKA_SEJ.png
askja_spilastokkur.png

Hátíðarmatseðill fyrir ráðstefnugesti.

​

Unnið fyrir CMYK.

​

Litir og útlit í samræmi við annað útlit ráðstefnunnar.

Aukahlutir

Aukahlutir voru gerðir í framtíðarstofu Tækniskólans.

​

Glasamotta úr skornu plexigleri.

​

Stuttermabolur með merkingu.

plexi.png
White-Hanging-T-Shirt-Mockup.png
bottom of page