top of page

Tindur útivistarvöruverslun er fyrirtæki sem ég bjó til fyrir verkefni á fyrri önn sérsviðs grafískrar miðlunar.
Verkefnið snerist um að búa til fyrirtæki, hanna kennimerki, gera kostnaðaráætlun og fara í auglýsingarherferð.
Við gerðum tvo bæklinga, annarsvegar A5 bæklingur fyrir birgja (með kostnaðaráætlun) og hinsvegar A4 bæklingur með vörulista sem var ætlaður til dreifingar í heimahús.
Hægt er að skoða alla gripi tengda verkefninu hér neðar á síðunni.



Anchor 1
A4 bæklingur








A5 bæklingur


Auglýsingar


Auglýsing fyrir Hús & híbýli.
Skorin stærð 220mm x 297mm.
Unnið fyrir CMYK.


3 dálka auglýsing fyrir Fréttablaðið.
Skorin stærð er 157mm x 206 mm.
Unnið fyrir CMYK.


Buzz auglýsing fyrir strætó.
Stærðin er 400px x 600px.
72 punkta upplausn.
bottom of page