top of page

Um mig

sigurdur.png

Ég heiti Sigurður Einar Jónsson og er fræddur árið 1993. Ólst upp í Garðabæ en bý í dag í gamla Vesturbæ ásamt kærustu og kisa. 


Leið mín að þessu námi er frekar óhefð­bundin. Ég var í menntaskóla á árunum 2009–2012 en sagði mig úr náminu vegna þess að ég var engan veginn að tengja við það og fannst ég þurfa að prófa eitthvað annað. Eftir nokkur ár á vinnumarkaðinum fann ég að ég vildi sérhæfa mig. Ég skráði mig því til náms í grafískri miðlun hér í Tækniskólanum.


Ég fékk áhuga á hönnun út frá því að skoða plötuumslög. Fannst áhugavert hvernig grafík, letur og myndir geta fangað tíðaranda og andrúmsloft.


Ég er mjög ánægður með þetta nám og núna hlakkar manni bara til að koma sér fyrir í faginu, nema maður fari í áframhaldandi hönnunarnám.

​

Takk fyrir mig.
 

bottom of page