top of page
EMBLA
einstaklings tímarit
Embla er einstaklingstímarit sem nemendur í grafískri miðlun setja upp á seinni önn námsins.
Verkefnið snýst um hönnun, umbrot, tæknilegan frágang og prentun.
Þetta var mjög gaman, ég vildi hafa textaþungt umbrot og notaði tækifærið til þess að æfa mig í að skrifa texta. Ég skrifaði um hluti sem mér fannst áhugaverðir og tók viðtal við málara.
Hægt er að skoða blaðið hér fyrir neðan.
bottom of page